Lestrarklefinn hlaut Vorvinda IBBY

Lestrarklefinn hlaut Vorvinda IBBY

Lestrarklefinn var á meðal þeirra sem hlutu Vorvinda, viðurkenningu IBBY á Íslandi fyrir framlag til barnamenningar. Í umsögn um Lestrarklefann við afhendingu viðurkenningarinnar sagði: Lestrarklefinn hlýtur Vorvindaviðurkenningu fyrir að gera barnabækur sýnilegri í...