by Lilja Magnúsdóttir | ágú 19, 2019 | Fræðibækur, Sumarlestur 2019
Stefán Einar Stefánsson er fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og voru fréttir hans frekar fyrirferðarmiklar í kringum fall Wow air og raunar mun fyrr. Aukþess að hafa skrifað fréttir um feril þessa flugfélags í kringum tíðina þá er Stefán háskólamenntaður maður,...