by Sæunn Gísladóttir | apr 4, 2025 | Pistill
Þökk sé umdeilda lestrarsamfélagsmiðlinum Goodreads veit ég nákvæmlega hvað ég hef lesið mikið af bókum frá því að dóttir mín fæddist fyrir rétt rúmum þremur árum síðan. Ég verð að viðurkenna að ég er bara nokkuð ánægð með þá staðreynd að ég hef náð að halda fyrri...
by Hugrún Björnsdóttir | maí 29, 2022 | Leslistar
“Staðreyndin er sú að barnauppeldi er langt og erfitt starf, ávinningurinn er ekki alltaf augljós, vinnan er vanmetin og foreldrar eru jafn mannlegir og næstum jafn berskjaldaðir og börnin þeirra.” – Dr. Benjamin Spock, Baby and Child Care, 1945 Ég taldi mig...