by Katrín Lilja | apr 7, 2024 | Hrollvekjur, Íslenskar skáldsögur
Í margar aldir, árþúsund jafnvel, hafa kettir þótt bera með sér yfirnáttúru og vera dularfullar verur. Við sem höfum kynnst köttum náið vitum að það er eitthvað til í þessu. Hvað er kötturinn annars að horfa svo stíft á þegar hann starir í hornið? Að sjálfsögðu er...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 30, 2024 | Ást að vori, Ástarsögur, Erlendar skáldsögur, Erlendar skáldsögur, Rómantísk skáldsaga
Nýverið kom út íslensk þýðing Kristínar Jónsdóttur á skáldsögunni Vatn á blómin eftir franska rithöfundinn Valérie Perrin. Upphaflega kom verkið út árið 2018 og færði það höfundinum tvenn verðlaun í heimalandinu. Það voru frönsku bókmenntaverðlaunin Maison de la...
by Katrín Lilja | nóv 23, 2023 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2023
Tómas Zoëga og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir unnu samkeppni Borgarbókasafnsins og Bókmenntaborgarinnar um jóladagatal ársins 2020 með sögunni Nornin í eldhúsinu. Nú hafa þau sent frá sér bókina Skrímslavinafélagið. Tómas hefur einnig skrifað eina barnasögu fyrir...
by Rebekka Sif | nóv 8, 2023 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Hinsegin bækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2023
Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir, snýr aftur með nýja bók! Það gladdi mig svo sannarlega að frétta af samstarfinu enda var ég mjög hrifin af Blokkinni og augljóst að miklir...
by Jana Hjörvar | nóv 2, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Sögulegar skáldsögur
Það brá til tíðinda í heimi íslenskra bókaorma nú í október þegar bókin Valskan kom út hjá Forlaginu en það er fyrsta skáldsaga Nönnu Rögnvaldardóttur. Nönnu þekkjum við líklega best fyrir hinar ýmsu bækur tengdum matarsögu og matargerð. Það var því ánægjulegt að sjá...