by Katrín Lilja | sep 16, 2018 | Jólabækur 2018, Ljóðabækur, Sterkar konur
Í hendur mínar rataði lítil bók, fagurlega hönnuð og eitthvað svo viðkvæm að mér þótti næstum synd að opna hana og aflaga fullkomnar blaðsíðurnar. En ég gerði það samt, því hvers virði er bók ef maður getur ekki opnað hana og lesið? Smáa letrið eftir Lindu...