Í leit að engri merkingu

Í leit að engri merkingu

Skjáskot eftir Berg Ebba kom út þann 11. september síðastliðinn og það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hóf lestur. Ég er nefnilega mjög hrifinn af Bergi Ebba. Jafnvel aðdáandi. Mér finnst hann fyndinn uppistandari, fyrirtaks álitsgjafi í einhverjum...
Fræðibækur fyrir fróðleiksfúsa krakka

Fræðibækur fyrir fróðleiksfúsa krakka

Algengasta spurningin á heimilinu hjá okkur er “af hverju [eitthvað sem er nær ómögulegt að svara nema kunna skammtafræði og vera með doktorsgráðu í geimvísindum]?”. Fyrir svona fimm árum, þegar “af hverju?” spurningarnar byrjuðu, var ég meira...