by Þorsteinn Vilhjálmsson | des 30, 2020 | Matreiðslubók
Af einhverri ástæðu er það ekki algengt að sjá bókadóma eða umfjallanir um uppskriftabækur, nema þá á miðlum sem fjalla sérstaklega um mat frekar en almennt um bækur. Það er líklega skiljanlegt; fæstar eru uppskriftabækur nein bókmenntaverk, og þetta segi ég sem...
by Sæunn Gísladóttir | ágú 13, 2019 | Ævisögur, Klassík
“Stundum er ég spurður af hverju ég hafi farið til Parísar í nám. Ég er alltaf jafn fjarri því að geta svarað því afdráttarlaust með einni eða tveimur skýrum ástæðum eins og blaðamenn vilja. Svo mætti alltaf spyrja þá sem alltaf vilja ótvírætt svar: hver er ekki...