by Sæunn Gísladóttir | des 3, 2023 | Viðtöl
Franski bókaklúbburinn eða Frönskurnar eins og meðlimir kalla sig í daglegu máli var stofnaður í febrúar 2023. Bókaklúbburinn er frekar stór en meðlimir hans eru fimmtán konur sem voru saman í frönsku í Háskóla Íslands. Þær eru með Facebook grúppu en þær langaði til...