Styðjum baráttuna – fræðumst með bóklestri

Styðjum baráttuna – fræðumst með bóklestri

  Bandaríkin loga vegna morðs lögreglunnar á hinum óvopnaða svarta Bandaríkjamanni George Floyd. George Floyd er ekki fyrsti svarti maðurinn, og verður líklegast ekki sá síðasti, sem fellur fyrir hendi lögreglunnar, en kerfisbundinn rasismi hefur dregið ótal...