by Rebekka Sif | des 9, 2023 | Barnabækur, Jólabók 2023
Fallegar barnabækur eru algjörlega nauðsynlegar í jólapakkann að mínu mati. Vanda þarf valið fyrir börn á öllum aldri og því vildi ég fjalla um eina litla bók um frosk með stóran munn sem mun henta yngstu kynslóðinni einstaklega vel. Froskurinn með stór munninn eftir...