Æsingur á sunnudaginn

Æsingur á sunnudaginn

Sunnudaginn 3. nóvember næstkomandi verður Furðusagnahátíðin Æsingur haldin í Norræna húsinu. Hátíðin er angi af Icecon furðusagnahátíðinni þar sem dagskrá fer að mestu fram á ensku. Á Æsingi fer dagskrá þó eingöngu fram á íslensku. Til umræðu verða furðusögur. Hvaða...