by Katrín Lilja | mar 18, 2022 | Leikhús, Viðtöl
Barnaleikritið Langelstur að eilífu var frumsýnt í lok febrúar og sýningar standa fram í maí. Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Leikritið er byggt á verðlaunabókum Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur, Langelstur í bekknum, Langelstur í leynifélaginu og Langelstur að...
by Rebekka Sif | sep 11, 2021 | Leikhús
Á fallegu fimmtudagskvöldi flykktist leikhúsþyrst fólk á öllum aldri á forsýningu gamanleiksins Bíddu bara eftir magnað þríeyki, Björk Jakobsdóttur, Sölku Sól Eyfeld og Selmu Björnsdóttur. Leikstjórn er í höndum Ágústu Skúladóttur, leikmynd og búningar sá Þórunn María...