Sögur til næsta bæjar: Ísak

Sögur til næsta bæjar: Ísak

Ísak Eftir Margréti Hugrúnu „Fórn snýst um að láta eitthvað sem manni þykir vænt um frá sér. Þú fórnar ekki kókflösku eða einhverju sem skiptir þig engu máli. Það verður að skipta þig máli,“ útskýrði Rebekka um leið og hún beitti flugbeittum steikarhnífnum á safaríka...