by Sigurþór Einarsson | ágú 14, 2019 | Furðusögur, Kvikmyndaðar bækur, Spennusögur, Sumarlestur 2019
Nú á árinu kom út í íslenskri þýðingu önnur bókin um Gamlingjann eftir Jonas Jonasson. Ég las þá fyrri af mikilli áfergju á sínum tíma svo ég var spenntur að sjá hvaða ævintýri Jonas Jonasson gæti mögulega prjónað aftan við gríðarlega viðburðaríku ævi Allans...