by Rebekka Sif | mar 30, 2020 | Furðusögur
Í tilefni furðusagnamánuðs hjá Lestrarklefanum langar mig að fjalla um The Witcher bækurnar sem slógu gjörsamlega í gegn fyrir jólin hjá íslendingum, þó ekki í bókaformi heldur í þáttaformi á Netflix. Sjálf hef ég ekki horft á þessa átta þætti en sá út undan mér brot...