by Sjöfn Asare | jún 6, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Stuttar bækur, Sumarlestur
Getnaður eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur rann mjúklega inn um lúguna, eins og limur rennur inn í leggöng strax á fyrstu síðum hennar. Heitasta bók sumarsins var komin í hendur mér, nýjasti sigurvegari Nýrra radda, handritasamkeppni Forlagsins. Hún er uppfull...