by Ragnhildur | sep 29, 2018 | Skáldsögur
Saga þernunnar eftir Margaret Atwood var önnur bókin sem ég las eftir fæðingu sonar míns. Það var febrúar og það var dimmt. Við lágum uppi í rúmi, hann var ýmist á brjósti eða sofandi upp við brjóstið og ég tyllti bókinni upp á rönd á dýnunni fyrir aftan höfuðið á...