Mest seldu bækurnar 2018

Mest seldu bækurnar 2018

Í byrjun árs skjóta alls kyns metsölulistar upp hausnum um allan vefinn. Það er oftast gaman að skoða þá og þess vegna hefur Lestrarklefinn tekið saman nokkra listana. Metsölulisti Pennans Eymundsson er nær yfirfullur af jólabókum. Þar trónir Arnaldur á toppnum eins...