by Jana Hjörvar | nóv 13, 2025 | Glæpasögur, Jólabækur 2025, Sögulegar skáldsögur
Fyrir tveim árum kom Nanna Rögnvaldardóttir mörgum á óvart þegar hún sendi frá sér sögulega skáldsögu fyrir jólin í stað sinnar vanalegur matreiðslubókar. Sú bók var Valskan, fyrsta sögulega skáldsagan sem Nanna sendi frá sér og heillaði hún undirritaða upp úr skónum....
by Sæunn Gísladóttir | okt 27, 2025 | Glæpasögur, Spennusögur
Nýverið kom út franski krimminn Dauðinn og stúlkan eftir Guillaume Musso í þýðingu Kristínar Jónsdóttur. Fram kemur á kápunni að Musso sé lang vinsælasti höfundur Frakklands síðustu árin og það kemur ekki á óvart því um er að ræða óvenju spennandi morðgátu. Bókin kom...
by Jana Hjörvar | sep 16, 2025 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur
Í sumar kom út bókin Morð og messufall hjá Forlaginu. Hún er skrifuð af Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur en hingað til hafa þær báðar verið þekktar fyrir að skrifa barna- og ungmennabækur saman og í sitthvoru lagi. Morð og messufall er fyrsta...
by Sæunn Gísladóttir | des 22, 2024 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Spennusögur, Valentínusardagur
Ragnheiður Jónsdóttir hlaut á síðasta ári glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sína fyrstu glæpasögu, Blóðmjólk. Bókin hlaut góðar viðtökur og tryggði Sigurjón Sighvatsson sér nýverið réttinn að henni til að framleiða sjónvarpsþætti. Nú er Ragnheiður mætt til leiks...
by Jana Hjörvar | okt 28, 2024 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Sögulegar skáldsögur
Annað árið í röð sendir Nanna Rögnvaldardóttir frá sér skáldsögu og eru þær því orðnar tvær sem hún hefur sent frá sér. Nú kom út bókin Þegar sannleikurinn sefur sem er söguleg skáldsaga líkt og Valskan, bók Nönnu sem kom út í fyrra. Það sem er öðruvísi við bókina sem...