by Anna Margrét Björnsdóttir | ágú 10, 2021 | Rómantísk skáldsaga, Skvísubækur, Sumarlestur
Það hefur verið svoleiðis rífandi gangur á lestrinum frá því að ég leit aðeins upp úr kanínuholu bóka sem kenndar eru við ungmenni, en þar hef ég svo gott sem haft lögheimili frá því í febrúar. Ekki skilja mig sem svo að ég sé orðin þreytt á ungmennabókunum, alls...