Sé eftir þér, eða eins og hún heitir á frummálinu Regretting You, er 19. bók höfundarins Colleen...
Sé eftir þér, eða eins og hún heitir á frummálinu Regretting You, er 19. bók höfundarins Colleen...
Þessi umfjöllun inniheldur spilla. Ég er nýflutt í íbúð með góðar svalir sem baðaðar eru síðdegissólinni (svona þegar hún lætur sjá sig). Í vor plantaði ég sumarblómum og keypti mér sólhlíf svo ég gæti varið sumrinu á svölunum með bók í hönd. Svo leið og beið og...
Bókhildur er ekki nafn á sögupersónu í nýrri bók heldur á nýjum bókaklúbb sem Bókabeitan stendur fyrir. Sá bókaklúbbur er frábrugðinn öðrum á íslenskum bókamarkaði að því leyti að áskrifendum er lofað að inn um lúguna detti reglulega ljúflestrarbækur. Undirrituð sem...
Nýverið kom út íslensk þýðing Kristínar Jónsdóttur á skáldsögunni Vatn á blómin eftir franska...
Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af...
Ég hitti Jenny Colgan! Já, kæru lesendur þetta var ein af stóru stundum lífs míns og mér finnst...
Grátvíðir eftir Fífu Larsen er spennusaga með rómanísku ívafi (eða mögulega er það öfugt) og...
Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott...
Kvöld eitt á eyju, þriðja bók rithöfundarins Josie Silver og kom út núna fyrir sumarið hjá...