Svín í rími

Svín í rími

Svínið Pétur lifir yndislegu, mínímalísku lífi. Hann á einn sandala og gítar sem hann glamrar á á götuhorni. Hann á húsið Setur og er bara alsæll í sínum heimi. Það kemur honum því spánskt fyrir sjónir þegar önnur dýr fara að ágirnast alla hans hluti og bjóða honum...