by Fanney Hólmfríður | ágú 11, 2019 | Ævisögur, Sterkar konur
Ég heillast alltaf af bókum sem sýna mér inn í kima samfélagsins – já eða jafnvel heimsins – sem ég þekki ekki nógu vel. Stórar stelpur frá raflost. Heim úr svartholi óminnis eftir Gunnhildi Unu Jónsdóttur er ein af þessum bókum og hana las ég upp til agna...