Manstu eftir bókunum sem heltóku þig á sínum tíma sem unglingur? Bækur sem fengu þig til að fá eitthvað tímabil á heilann, persónur eða mótuðu jafnvel áhugasvið...
Ég heillast alltaf af bókum sem sýna mér inn í kima samfélagsins - já eða jafnvel heimsins - sem ég þekki ekki nógu vel. Stórar stelpur frá raflost. Heim úr sva...
Þegar ég var að alast upp í sveitinni í „gamla daga“ (er ég semsagt komin á þennan stað í lífinu?) var til ágætis bókasafn á heimilinu en á sama tíma, ekki svo ...
Hafið þið einhvern tímann velt fyrir ykkur hvað varð um hina bráðsnjöllu Matthildi úr samnefndri sögu eftir Roald Dahl eftir að hún sigraði fröken Frenju og var...
Sögur - verðlaunahátíð barnanna, fór fram annað sinn í kvöld í beinni útsendingu á RÚV. Á hátíðinni eru það sögur fyrir og eftir krakka verðlaunaðar af krö...
Ein af mest lesnu barnabókum á mínu heimili er hin fagurgula Ys og þys í Erilborg (e. What do people do all day?). Erilborg þarf sjálfsagt ekki að kynna fyrir Í...
Líkt og neyðin kennir naktri konu að spinna kennir neyðin eirðarlausri konu að lesa óaðlaðandi bækur. Það er staðreynd - og við skulum ekkert tala undir rós með...