by Katrín Lilja | ágú 19, 2021 | Smásagnasafn, Sumarlestur
Þægindarammagerðin er samstarfsverkefni ritlistarnema og nemenda í hagnýtri ritstjórn og útgáfu við Háskóla Íslands. Skapast hefur hefð fyrir þessari samvinnu og það er óneitanlega skemmtilegt að fá verk sín útgefin í bók að loknu námskeiði. áður hefur verið fjallað...
by Katrín Lilja | júl 15, 2020 | Smásagnasafn, Stuttar bækur
Smásagnasafnið Möndulhalli kom út í lok maí. Í bókinni eru tuttugu smásögur eftir tíu höfunda. Höfundar eru nemendur í ritlist við Háskóla Íslands og ritstjórar bókarinna eru nemar í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu við sama skóla. Samvinna á milli námsleiðanna tveggja á...