Sögur til næsta bæjar: Rakkar

Sögur til næsta bæjar: Rakkar

Rakkar Eftir Hákon Orra Gunnarsson Þeir gengu aftur á bak upp húsasundið aftan við kirkjuna í hundslappadrífu, með skeifur á andlitunum, lyktandi eins og gömul afdalahjón. Annar var eldri en þeir báru það ekki með sér, svipaðir á hæð og alveg jafn unglegir; fíngerðir...