by Katrín Lilja | ágú 14, 2021 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Sumarlestur, Þýddar barna- og unglingabækur
Þriðja bókin um Dinnu kom út á íslensku í sumar. Bækurnar um Dinnu eru eftir Rose Lagercrantz með myndlýsingum eftir Evu Eriksson og koma út í íslenskri þýðingu Guðrúnar Hannesdóttur. Litli sæhesturinn gefur út. Áður hafa komið út bækurnar Hamingjustundir Dinnu...
by Katrín Lilja | apr 17, 2020 | Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Það er með nokkurri óþreyju sem ég hef beðið eftir annarri bók um Dinnu eftir Rose Lagercrantz með myndskreytingum eftir Evu Eriksson. Fyrri bókin, Hamingjustundir Dinnu, kom út á íslensku rétt fyrir síðasta sumar og hitti mörg íslensk börn beint í hjartastað....
by Katrín Lilja | ágú 5, 2019 | Barnabækur
Hamingjustundir Dinnu, eftir Rose Lagercrantz með myndskreytingum eftir Evu Eriksson, er yndisleg barnabók með alvarlegum undirtón sem hentar krökkum í fyrstu bekkjum grunnskóla. Bókin er skrifuð á einföldu tungumáli og þýðing Guðrúnar Hannesdóttur er framúrskarandi...