by Katrín Lilja | sep 28, 2020 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2020, Vísindaskáldsögur
Bráðum áðan eftir Guðna Líndal Benediktsson kom út í síðustu viku og kemur snemma inn í jólabókaflóðið. Bókin er skrifuð fyrir stálpaða krakka og unglinga og hentar því til lestrar fyrir krakka frá miðstigi í grunnskóla og fram yfir efsta stig. Síðustu ár hefur verið...