by Anna Margrét Björnsdóttir | maí 30, 2019 | Ást að vori, Skáldsögur
„Ég er í kasti, og verð bara að deila þessu með ykkur,“ skrifaði ég inn á lokuðu síðuna sem Lestrarklefinn notar til skrafs og ráðagerða. Ég var hálfnuð með að lesa Meðleigjandann, hjartnæma ástarsögu sem fjallar um óhefðbundið fyrirkomulag tveggja...