by Ragnhildur | des 18, 2019 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Spennusögur
Spennusagan Helköld sól er nýjasta bók Lilju Sigurðardóttur, sem hefur held ég skrifað einar sjö bækur. Af þeim hef ég bara lesið eina, Svik, sem kom út í fyrra og mér fannst bara sallafín. Lilja hefur sterk höfundareinkenni og mér fannst það strax á þessari einu bók...