by Erna Agnes | mar 21, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Kvikmyndaðar bækur, Sögulegar skáldsögur
Mér líður smávegis eins og ég hafi verið að kveðja góðan vin í hvert skipti sem ég klára góða bók. Smá leiði myndast en á sama tíma líður mér vel í sálinni af því ég fékk að kynnast góðum vinum og ferðast inn í nýja og ókannaða heima. Í þetta skipti var það bókin Slóð...