by Lilja Magnúsdóttir | apr 29, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Íslenskar barnabækur, Spennusögur
Didda Dojojong og Dúi Dúgnaskítur er hasarbók af ágætustu gerð. Ég hef alltaf verið afskaplega hrifin af rithöfundinum Einari Kárasyni og þarna sýnir hann á sér aðra hlið og skrifar þessa fínu bók fyrir krakka. Bókin fjallar um Dúa, sem býr í blokk í Hlíðahverfinu...