by Aðsent efni | apr 30, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Afturganga á gatnamótum með tómt kort í vasanum Eftir Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur Skjálfandi hendur styðja sig við keramíkbrúnina og fingurgómar blæða vegna sprungna á yfirborðinu. Hún stendur svipbrigðalaus við vaskinn og starir á spegilmynd sína gráta. Tár leka úr...