by Katrín Lilja | okt 21, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Íslenskar unglingabækur, Spennusögur, Ungmennabækur
Stefán Máni er helst þekktur fyrir hrollvekjandi glæpasögur þar sem Hörður Grímsson rannsakar morð og mannshvörf. Stefán Máni hefur þó áður sent frá sér tvær unglingabækur; Úlfshjarta (2014) og Nóttin langa (2015). Hrafnskló er því hans þriðja unglingabók. Sagan segir...