by Katrín Lilja | sep 24, 2020 | Rithornið
Kafli 1 (Úr glæpasögu í vinnslu eftir Hugrúnu Björnsdóttur) Elísabet hrekkur við. Hún heyrir einhvern segja nafnið sitt og er samstundis toguð upp úr djúpum hugsunum sínum. Það rennur upp fyrir henni að hún er búin að stara út um gluggann við hliðina á sér og...