by Ragnhildur | des 11, 2018 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Það er kominn miður desember og þeir sem á annað borð hafa áhuga á bókum tala ekki um neitt annað en jólabækurnar, nýju bækurnar. Allir vilja fá að vita hvaða bók sé skemmtileg, hvaða bók eigi þann heiður skilinn að sitja með manni á náttfötunum í jólafríinu, í...