by Rebekka Sif | ágú 4, 2023 | Erlendar skáldsögur, Skáldsögur, Sumarlestur
Benedikt bókaútgáfa hefur frá upphafi gefið út fjölbreyttar og vandaðar þýðingar í bókaklúbbnum Sólinni. Í ár hafa þrjár bækur komið út í bókaklúbbnum sem hefur fengið nýtt útlit, titlar verkanna prýða kápurnar í hástöfum en smáu letri á meðan nöfn höfundanna eru stór...