by Katrín Lilja | apr 25, 2019 | Fréttir
Í dag voru bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness afhent í fyrsta sinn. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tilkynnti að Ian McEwan hlyti verðlaunin í ár, en athöfnin var hluti af Bókmenntahátíð í Reykjavík sem stendur til og með 27. apríl. Verðlaunin voru afhent í...