by Rebekka Sif | júl 13, 2020 | Fræðibækur, Sumarlestur
Núna er fólk víðast hvar í heiminum að eiga erfið, stundum óþægileg, en nauðsynleg samtöl um kynþátt og rasisma. Hér verður fjallað um bókina So You Want to Talk About Race eftir Ijeoma Oluo sem fræðir lesendur um kynþáttamisrétti og kennir þeim að tala um kynþátt....