by Katrín Lilja | maí 13, 2019 | Loftslagsbókmenntir, Skáldsögur
Blá eftir Maju Lunde fjallar um vatn. Bókin er önnur í loftslagsfjórleik Lunde, en einungis Blá hefur verið þýdd á íslensku. Áður hefur komið út bókin Saga býflugnanna (no. Bienes historie) og Lunde vinnur að því að fullklára þriðju bókina í seríunni sem mun fjalla um...
by Katrín Lilja | feb 21, 2019 | Smásagnasafn
Bækur eftir höfunda frá Norður-Kóreu eru ekki á hverju strái. Hvað þá höfunda sem enn búa í Norður-Kóreu. Sakfelling: forboðnar sögur frá Norður-Kóreu eftir huldumanninn Bandi í íslenskri þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur kom út í fyrra. Höfundur bókarinnar býr enn í...