by Rebekka Sif | maí 21, 2020 | Rithornið
Verslunarmannahelgin Eftir Ísak Regal Mamma hans og pabbi voru löngu farin að sofa. En strákurinn var ekki þreyttur. Hann sat glaðvakandi uppí jeppa pabba síns og hlustaði á tónlist dynja úr græjunum. Þetta var á Verslunarmannahelgi, og það örlaði allt af lífi...