by Lilja Magnúsdóttir | apr 21, 2019 | Fræðibækur, Ljósmyndabækur
Það er öllum nauðsynlegt að skoða sig um í heiminum. Sá sem aldrei hefur neitt séð né upplifað er þröngsýnn og jafnvel fordómafullur. Þess vegna hygg ég á ferðalag í sumar. Og á öllum mínum ferðalögum um heiminn hef ég haft það fyrir sið að taka með mér íslenska bók...
by Erna Agnes | mar 21, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Kvikmyndaðar bækur, Sögulegar skáldsögur
Mér líður smávegis eins og ég hafi verið að kveðja góðan vin í hvert skipti sem ég klára góða bók. Smá leiði myndast en á sama tíma líður mér vel í sálinni af því ég fékk að kynnast góðum vinum og ferðast inn í nýja og ókannaða heima. Í þetta skipti var það bókin Slóð...
by Erna Agnes | mar 18, 2019 | Skáldsögur, Spennusögur
Ég veit hreinlega ekki hvað ég á að segja annað en það að Eyland eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur, fréttakonu á RÚV, er mögulega óþægilegasta bók sem ég hef lesið í langan tíma. Mér líður ennþá illa á sálinni og samt eru rúmlega þrjár vikur síðan ég kláraði að lesa...