by Katrín Lilja | jan 29, 2020 | Fréttir
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum í gærkvöldi og fóru Bergrún Íris Sævarsdóttir, Sölvi Björn Sigurðsson og Jón Viðar Jónsson úr húsinu með verðlaunagripina. Bergrún Íris hlaut verðlaunin í flokki barna- og ungmennabóka fyrir bók sína Lang-elstur...