by Katrín Lilja | mar 2, 2021 | Dystópíusögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Skáldsögur
Jörðin titrar á Reykjanesinu og raddir eru háar um að Sigríður Hagalín sé völvan sem kallar hamfarir yfir þjóðina! Hún hafi spáð fyrir um lokun landsins vegna kórónaveirunnar í bókinni Eylandi og nú spáir hún hamfaragosi á Reykjanesinu í bókinni Eldarnir. Ég gef lítið...