by Katrín Lilja | des 1, 2021 | Ævintýri, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Jólabók 2021, Þýddar barna- og unglingabækur
Jólasvínið efti JK Rowling kom samtímis út á fjölda tungumála í lok október og þar á meðal á íslensku, í þýðingu Ingunnar Snædal. Í Jólasvíninu segir frá Jack, sem elskar Día sinn, lítinn og tættan taugrís sem hefur fylgt honum allt frá fæðingu. Líf Jack er nokkuð...