by Rebekka Sif | des 5, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Skáldsögur
Nýjasta verk Jóns Kalmans Stefánssonar er þykk söguleg skáldsaga þar sem ferðinni er heitið aftur til upphafs 17. aldar. Í byrjun aldar áttu sér stað hræðilegir atburðir á Vestfjörðum, Spánverjavígin svokölluðu, sem eru til umfjöllunar hér. Skáldsagan fjallar þó um...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 12, 2023 | Viðtöl
Bókaklúbburinn Grísir var stofnaður í ársbyrjun 2021. Forsaga klúbbsins er sú að Sunna Kristín og Stefán Óli höfðu bæði nýlokið við að lesa Fjarvera þín er myrkur eftir Jón Kalman Stefánsson og fóru að spjalla um hana á Instagram eftir að Sunna Kristín setti í story...
by Rebekka Sif | maí 4, 2020 | Ljóðabækur
Jón Kalman Stefánsson er vel kunnur lesendum sem skáldsagnahöfundur en ekki margir vita að hann hóf ferilinn sinn sem ljóðskáld. Á árunum 1988-1994 komu út þrjár ljóðabækur eftir hann, Með byssuleyfi á eilífðina (1988), Úr þotuhreyflum guða (1989) og Hún spurði hvað...