by Sæunn Gísladóttir | nóv 12, 2023 | Viðtöl
Bókaklúbburinn Grísir var stofnaður í ársbyrjun 2021. Forsaga klúbbsins er sú að Sunna Kristín og Stefán Óli höfðu bæði nýlokið við að lesa Fjarvera þín er myrkur eftir Jón Kalman Stefánsson og fóru að spjalla um hana á Instagram eftir að Sunna Kristín setti í story...