by Jana Hjörvar | okt 18, 2021 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Skáldsögur
Jónína Leósdóttir hefur lengi verið ein af þeim höfundum hvers bækur fara sjálfvirkt á leslistann minn þegar þær koma út. Bækurnar um eftirlaunaþegann hana Eddu þykja mér skemmtilegar svo ég var spennt þegar ég sá að út væri komin ný glæpasaga eftir Jónínu með nýjum...
by Katrín Lilja | apr 13, 2020 | Glæpasögur
Í fimmtu bókinni af Eddumálum, Andlitslausa konan eftir Jónínu Leósdóttur fer Edda í brúðkaup á Þingvöllum. Fyrrum samsarfskona Eddu býður henni í brúðkaup sonar síns með skömmum fyrirvara. Þótt Eddu þyki fyrirvarinn stuttur og boðið heldur undarlegt ákveður hún að...
by Katrín Lilja | apr 3, 2020 | Glæpasögur
Konan í blokkinni eftir Jónínu Leósdóttur er fyrsta bókin í Eddumálum og kom út árið 2016. Fyrir skömmu kom út fimmta bókin um Eddu, Andlitslausa konan. Það eru ekki margar bækur sem koma út á þessum tíma ársins. Oftar en ekki eru það þýddar kiljur – en líka...