by Tinna Rós Þorsteinsdóttir | ágú 24, 2018 | Skáldsögur
Ég greip splunkunýja og frekar litsterka kápu á bókasafninu í þetta sinn. Stór og mikil prófílmynd af fjólublárri konu sem líkist helst Angelinu Jolie ríkir yfir bakgrunninum og fyrir neðan eru fleiri litlar fígúrur í ýmsum iðkunum. Bókin heitir Undraherbergið og er...