by Katrín Lilja | maí 12, 2020 | Bannaðar bækur, Barnabækur, Kvikmyndaðar bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Fyrsta bókin um Kaftein Ofurbrók eftir Dav Pilkey kom út árið 1997 í Bandaríkjunum. Það skal engan undra að bók með húmor um stífpressaðar ofurnærbrækur, óstjórnandi skólastjóra, stökkbreytt geimklósett og prump hafi slegið í gegn. Þetta er allt saman að sjálfsögðu...